Mottuhreinsun

Mottuhreinsun

Mikilvægt er að þrífa mottur reglulega til að auka gæði og endingu svo að motturnar haldi fallegu útliti.

Við hreinsum motturnar með djúphreinsunartækni, þurrkum þær með mottusnúningsvél skilvindu og blásara það þurrkar mottur fljótt og vel til að koma í veg fyrir myglu og ólykt.

Hversu hratt vex mygla í mottum

Þegar mottur verða fyrir vatnstjóni byrjar mygla að myndast eftir 24-48 klst, eða innan 24 klst ef um ræðir mengað vatn. Þar sem mygla er ekki sýnileg í byrjun eru hér nokkur merki:

Ólykt: Þung blaut lykt er venjulega fyrsta merki um mygluvöxt.

Öndunarvandamál: Ef þú eða einhver á heimilinu byrjar að finna fyrir ofnæmiseinkennum.

Litabreyting: Mygla mislitar yfirborð teppa sem og undirlag þess

Ef þig grunar að mygla er í teppi eða mottu er mikilvægt að fá hjálp frá sérfræðingum í hreinsun eftir vatnstjón.

Hafðu samband og við gerum þér tilboð.

Húsfélagaþjónusta

Húsfélagaþjónusta

Við bjóðum uppá heildarumsjón á ræstingu fyrir húsfélög.

Við hjá P.A. hreinsun leggjum okkur mikið fram við að þjónusta húsfélög þegar kemur að þrifum.

Algengast er að sameignin sé þrifin einu sinni í viku og eru geymslugangar og önnur rými þrifin einu sinni í mánuði.

Meðal þeirrar þjónustu sem P.A. hreinsun býður upp á fyrir húsfélög er meðal annars:

  • Staka hreingerningu
  • Teppahreinsun
  • Mottuhreinsun
  • Gluggaþvottur
  • Bónleysa og bóna dúka

Einu sinni á ári bjóðum við upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á tunnum, rennum og ruslageymslum.

Aðlögum við okkur að þörfum hvers og eins.

Teppahreinsun

Teppahreinsun

Teppi er mikilvægt að þrífa regluleg til að auka gæði og endingu svo að teppin haldi fallegu útliti.

P.A. Hreinsun ehf býður viðskiptavinum sínum mjög vandaða teppahreinsiþjónustu og djúphreinsun.

Teppi eru víða í einbýlishúsum raðhúsum, parhúsum, fjölbýlishúsum stigahúsum og skrifstofuhúsum.

Svo djúphreinsum við einnig stóla og sófa.

Hafðu samband og við gerum þér tilboð.

Gólfbónun

Gólfbónun

Gólfbónun fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Hjá P.A. hreinsun ehf. starfar mjög vel þjálfað starfsfólk sem hefur áratuga reynslu í viðhaldi gólfa.

Tökum einnig að okkur viðhald margskonar gólfefna t.d.:

  • Línóleumgólf
  • Vinylgólf
  • Marmaragólf
  • Olíuborin parketgólf

Hafðu samband og við gerum þér tilboð.

Gluggaþvottur

Gluggaþvottur fyrir fyrirtæki og stofnanir

Gluggaþvottur er hluti af reglulegum ræstingum og innifalinn í tilboðum okkar en er einnig í boði sem sjálfstætt verkefni.

Hafðu samband og við gerum þér tilboð.

Flutningaþrif

Flutningaþrif

Hvers vegna að standa í stórhreingerningum þegar þú getur verið að koma þér fyrir í draumaeigninni þinni!

P.A. Hreinsun bíður upp á þrif við flutninga sem er góður valkostur fyrir fólk sem er að flytja úr íbúðinni sinni og hefur ekki tíma eða tök á því að standa í þrifum.

Hafðu samband og fáðu tilboð í þrifin!

Sorptunnuþrif

Sorptunnuþrif

Þrif á sorptunnum, sorpklefum, sorprennum og sorplúgum.

Háþrystiþrif og sótthreinsun
Þrif á sorptunnum, sorpklefum, sorprennum og sorplúgum.
Mikilvægt er að þrifa tunnur, klefa, rennur og lúgur 2 sinnum eða 3 sinnum á ári. Það tryggir gott hreinlæti

Vinnulýsing
Sorprenna og lúga eru sápuþvegnar með sér útbúnum snúningsbursta sem ganga upp og niður rennuna, þegar búið er að því þá er sótthreinsað. Mikilvægt uppá bakteríur. Sorpklefinn er sápuþvegin með háþrýstibyssu og sótthreinsaður.

Sorptunnu kerran
Kerran er sér smíðuð fyrir sorptunnuþrif. Hún notar heitt vatn, allar tunnur eru háþrýstiþrifnar að innan sem utan. Öll óhreinindi fara í safntánk en ekki á bílaplanið hjá ykkur. Þegar búið er að þrifa sorptunnuna er hún sótthreinsuð og þurrkuð með ullarkústi sem gerir það að verkum að líf tími þrifana sé lengri og festist síður óhreinindi í tunnunni. Þetta eru vistvæn þrif.

Tekið er við pöntunum í síma 777-8656 og 897-0514