Hreingerningar

Sorptunnuþrif

Sorptunnuþrif

Þrif á sorptunnum, sorpklefum, sorprennum og sorplúgum.

Háþrystiþrif og sótthreinsun
Þrif á sorptunnum, sorpklefum, sorprennum og sorplúgum.
Mikilvægt er að þrifa tunnur, klefa, rennur og lúgur 2 sinnum eða 3 sinnum á ári. Það tryggir gott hreinlæti

Vinnulýsing
Sorprenna og lúga eru sápuþvegnar með sér útbúnum snúningsbursta sem ganga upp og niður rennuna, þegar búið er að því þá er sótthreinsað. Mikilvægt uppá bakteríur. Sorpklefinn er sápuþvegin með háþrýstibyssu og sótthreinsaður.

Sorptunnu kerran
Kerran er sér smíðuð fyrir sorptunnuþrif. Hún notar heitt vatn, allar tunnur eru háþrýstiþrifnar að innan sem utan. Öll óhreinindi fara í safntánk en ekki á bílaplanið hjá ykkur. Þegar búið er að þrifa sorptunnuna er hún sótthreinsuð og þurrkuð með ullarkústi sem gerir það að verkum að líf tími þrifana sé lengri og festist síður óhreinindi í tunnunni. Þetta eru vistvæn þrif.

Tekið er við pöntunum í síma 777-8656 og 897-0514