Hreingerningar

Húsfélagaþjónusta

Húsfélagaþjónusta

Við bjóðum uppá heildarumsjón á ræstingu fyrir húsfélög.

Við hjá P.A. hreinsun leggjum okkur mikið fram við að þjónusta húsfélög þegar kemur að þrifum.

Algengast er að sameignin sé þrifin einu sinni í viku og eru geymslugangar og önnur rými þrifin einu sinni í mánuði.

Meðal þeirrar þjónustu sem P.A. hreinsun býður upp á fyrir húsfélög er meðal annars:

  • Staka hreingerningu
  • Teppahreinsun
  • Mottuhreinsun
  • Gluggaþvottur
  • Bónleysa og bóna dúka

Einu sinni á ári bjóðum við upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á tunnum, rennum og ruslageymslum.

Aðlögum við okkur að þörfum hvers og eins.