Fyrirtækið

P.A.hreinsun er lítið fyrirtæki og höfum við kappkostað að eiga góð samskipti við verkkaupa svo og aðra aðila sem að málum kunna að koma.

Miklar kröfur eru gerðar til starfsfólks um vandvirkni.

Meirihluti starfsmanna okkar hefur unnið við ræstingarþjónustu til fjölda ára og það er gæði þjónustunnar.

Ánægður starfsmaður skilar mun betra verki og er andlit fyrirtækisins út á við.

Vönduð og traust vinnubrögð eru aðalsmerki okkar sem og persónulegt samband viðskiptavini okkar.

Starfsfólk

P.A. Hreinsun ehf.

Eigendur

Pétur Óskar Aðalgeirsson
Simi – 897 – 0514

Agnes Adolfsdóttir

Verkstjórn

Aðalgeir Óskar Pétursson
Sími – 897 – 0597