Hreingerningar

Teppahreinsun

Teppahreinsun

Teppi er mikilvægt að þrífa regluleg til að auka gæði og endingu svo að teppin haldi fallegu útliti.

P.A. Hreinsun ehf býður viðskiptavinum sínum mjög vandaða teppahreinsiþjónustu og djúphreinsun.

Teppi eru víða í einbýlishúsum raðhúsum, parhúsum, fjölbýlishúsum stigahúsum og skrifstofuhúsum.

Svo djúphreinsum við einnig stóla og sófa.

Hafðu samband og við gerum þér tilboð.